Þuríður Harpa fjallkona

 Þuríður Harpa Sigurðardóttir var stórglæsileg í hlutverki fjallkonu Skagfirðinga á hátíðardagskrá í tilefni 17. Júní á íþróttavellinum á Sauðárkróki í gær. Þar las Þuríður ljóðið Fimm börn eftir Jakobínu Sigurðardóttur.

 

 Þuríður kom eftir vellinum í fylgd kvenna úr hinum Skagfirsku Maddömum en skautbúninginn  sem Þuríður klæddist var gjöf frá móðurömmu Þuríðar Þóru Guðmundsdóttur.

 

 


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir