Litið inn til Lilju í Skrautmen - 2. þáttur Fyrirmyndarfrumkvöðla
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
23.10.2015
kl. 12.11
Í öðrum þætti Fyrirmyndarfrumkvöðla fáum við að kynnast Lilju Gunnlaugsdóttur, sem rekur handverksfyrirtækið Skrautmen, og líta inn í vinnustofu hennar að Áshildarholti í Skagafirði. Fyrirmyndarfrumkvöðlar er samstarfsverkefni Feykis og Skottu kvikmyndafjelags.
Meira