Skagfirðingarnir Ellert og Sigvaldi komnir í átta liða úrslit í The Voice Ísland
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
22.11.2015
kl. 17.21
Tveir Skagfirðingar, þeir Ellert Heiðar Jóhannsson og Sigvaldi Helgi Gunnarsson, komust áfram í keppninni The VoiceÍsland á Skjá einum í fyrrakvöld. Þátturinn var sá fyrsti af þremur sem sýndir eru í beinni útsendingu og komust átta keppendur af sextán áfram á föstudagskvöldið. Ellert og Sigvaldi voru báðir valdir áfram með símakosningu.
Meira