Útgáfufagnaður bókarinnar Fljót er nóttin dag að deyfa
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
02.10.2015
kl. 17.57
Föstudaginn 9. október verður útgáfu bókarinnar Fljót er nóttin dag að deyfa fagnað í Hótel Varmahlíð. Bókin hefur að geyma úrval lausavísna Sigurðar Óskarssonar, Sigga í Krossanesi (1905-1995) í Vallhólmi í Skagafirði.
Meira