Jón Oddur komst í átta manna úrslit á Akureyri Open
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
09.04.2025
kl. 15.41

Doddi og Jón Oddur í góðum félagsskap. Samkvæmt upplýsingum Feykis er John MacDonald hægra megin Hann er aðal MC (Master of Ceremonies) hjá PDC og er frægastur fyrir að kalla nöfn leikmanna í aðal pílumótunum í heiminum. Til vinstri er Russ Bray en hann er frægast kallari í píluheiminum, er ný hættur en var alltaf aðal kallinn að kalla skorin á öllum stærstu mótum PDC síðustu 20 eða 30 árin. Þórsarar, sem stóðu fyrir mótinu, fengu þessa höfðingja til að stýra úrslitunum á Akureyri Open á laugardagskvöldinu. MYND AF SÍÐU PKS
Um síðustu helgi var haldið stærsta, fjölmennasta og flottasta pílumót ársins á Íslandi, Akureyri Open, sem fram fór í Sjallanum. Skráðir keppendur voru 222 talsins, 192 karlar og 30 konur. Pílukastfélag Skagafjarðar átti að sjálfsögðu sína keppendur á þessu móti, fjóra í karlaflokk og tvo í kvennaflokki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.