Viggó Jónsson hlaut Starfsbikar UMFT
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
08.04.2025
kl. 11.03

Magnús Barðdal formaður UMFT ásamt Sigríði Ingi Viggósdóttur sem tók við viðurkenningunni fyrir hönd föður síns. MYND AF VEF TINDASTÓLS
Aðalfundur Aðalstjórnar Ungmennafélagsins Tindastóls fór fram mánudaginn 31. mars í Húsi Frítímans á Sauðárkróki. Þar fór fram hefðbundin dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins. Á fundinum var veitt sérstök viðurkenning og Starfsbikarinn fyrir óeigingjarnt og öflugt sjálfboðaliðastarf. Féll sá heiður í hlut Viggós Jónssonar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.