Stöpull til minningar um Sigurð Jónasson
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
18.09.2015
kl. 11.12
Sunnudaginn 27. september verður afhjúpaður á Blönduósi stöpull til minningar um Sigurð Jónasson (1883-1887) frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og bókmenntaafrek hans. Sigurður er þekktastur fyrir að hafa á unga aldri íslenskað bókina „Kúgun hvenna“ eftir enska heimspekinginn John Stuart Mill.
Meira