Fljót er nóttin dag að deyfa
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Aðsendar greinar, Mannlíf
02.11.2015
kl. 11.50
Hvert sæti var skipað á Hótelinu í Varmahlíð er á dögunum var haldin gleðisamkoma til að fagna útkomu ljóðabókarinnar „Fljót er nóttin dag að deyfa“ sem Bókaútgáfan Veröld gefur út og hefur að geyma úrval kveðskapar eftir hagyrðinginn og hestamanninn Sigurð Óskarson í Krossanesi.
Meira