Hrafnhildur Ýr keppir í The Voice í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
13.11.2015
kl. 10.59
Söngspírurnar hljómfögru munu taka raddbönd sín til kostanna í sjöunda þætti The Voice Ísland í kvöld. Þættirnir hafa vakið verðskuldaða athygli en margir sitja spenntir yfir sjónvarpinu sínu og heyrst hefur að fólk jafnvel tárist yfir örlögum og gleði söngvaranna. Í kvöld mun Húnvetningurinn Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir syngja um áframhaldandi þátttöku.
Meira