Styrktarsjóðurinn varð af mikilvægum tekjum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
27.10.2015
kl. 09.02
Vegna verkfalls SFR þurfti að aflýsa hinu árlega balli Styrktarsjóðs Húnvetninga sem halda átti í Félagsheimilinu á Blönduósi sl. laugardag. Vegna verkfallsins var ekki hægt að gefa út leyfi til dansleikjahaldsins og ekki fékkst undanþága til þess.
Meira