Söngur og gleði í Miðgarði
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Listir og menning, Mannlíf
11.10.2015
kl. 11.35
Það er óhætt að fullyrða að menn hafi tekið á honum stóra sinum á sviðinu í Miðgarði í gærkvöldi. Þar voru samankomnir norðlensku tenórararnir Kristján Jóhannsson, Óskar Pétursson og Árni Geir Sigurbjörnsson og sungu þeir og skemmtu, ásamt Jónasi Þóri undirleikara, fyrir fullu húsi. Það var Viðburðaríkt sem stóð fyrir tónleikunum.
Meira