Mannlíf

Að setja sálina í pottana

Á morgun, miðvikudag, mun Laufey Haraldsdóttir, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, flytja fyrirlesturinn Að setja sálina í pottana: Ferðaþjónusta, matur og margbreytileiki. Fyrirlesturinn verður í stofu 303 í Háskólanum á Hólum og stendur frá kl. 11-12.
Meira

Stór réttahelgi framundan

Ein af stærstu réttahelgum ársins er framundan. Líkt og um síðustu helgi verða víða réttir á Norðurlandi vestra. Eftirfarandi upplýsingar eru af lista sem Feykir tók saman, samkvæmt upplýsingum frá sveitarfélögunum:
Meira