Að setja sálina í pottana
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
15.09.2015
kl. 10.17
Á morgun, miðvikudag, mun Laufey Haraldsdóttir, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, flytja fyrirlesturinn Að setja sálina í pottana: Ferðaþjónusta, matur og margbreytileiki. Fyrirlesturinn verður í stofu 303 í Háskólanum á Hólum og stendur frá kl. 11-12.
Meira