Kátt á hjalla á kótilettukvöldi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
08.03.2016
kl. 14.52
Það var kátt að hjalla á kótilettukvöldi sem haldið var á Hvammstanga um helgina. „Það gekk alveg ljómandi vel, um 280 manns komu sem er nánast húsfyllir,“ sagði Guðmundur Haukur Sigurðsson, formaður Lionsklúbbsins Bjarma, þegar Feykir hafði samband við hann í gær.
Meira