Söngperlur Ellýjar og Vilhjálms í Hofi á Akureyri
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
14.03.2016
kl. 16.34
Á fimmtudagskvöldið verða Söngperlur Ellýjar og Vilhjálms fluttar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Eru þetta lokatónleikarnir, en dagskrána hafa Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveit Skarphéðins H. Einarssonar flutt við miklar vinsældir síðan í fyrra vor.
Meira