Hlaupa til styrktar Ívari Elí
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
18.04.2016
kl. 14.55
Nemendur 7. og 8. bekkjar í Varmahlíðarskóla ætla að hlaupa áheitahlaup til styrktar Ívar Elí Sigurjónssyni, ungum dreng á Sauðárkróki, sem berst við flogaveiki og þarf á næstunni að fara erlendis til lækninga.
Meira