Yngri nemendur Varmahlíðarskóla setja Hróa hött á svið
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
03.03.2016
kl. 10.56
Árshátíð yngri nemenda í Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði, föstudaginn 4. mars kl. 15:00. Nemendur 1.-6. bekkjar sýna leikritið Hróa Hött eftir handriti Guðjóns Sigvaldasonar. Leikstjóri er Helga Rós Sigfúsdóttir og Stefán R. Gíslason sér um undirleik.
Meira