Hvernig metum við hið ómetanlega?
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
06.04.2016
kl. 15.12
Í lok síðustu viku var haldin önnur ráðstefnan í röð fjögurra ráðstefna undir yfirskriftinni Hvernig metum við hið ómetanlega? Að ráðstefnunni stóð Guðbrandsstofnun í samstarfið við Bandalag íslenskra listamanna, Listaháskóla Íslands, Þjóðminjasafnið og Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
Meira