Ljósmyndavefur

Sigur í síðasta heimaleik sumarsins

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði BÍ/Bolungarvíkur í síðasta heimaleik sínum á þessu tímabili á föstudagskvöldið. Tindastólsstúlkur byrjuðu leikinn betur og strax á 7. mínútu kom Guðrún Jenný Ágúst...
Meira

28. Króksmóti Tindastóls lokið

Króksmót Tindastóls var haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Þó veðrið hafi ekki verið með skemmtilegra móti á meðan keppni stóð, skemmtu þátttakendur sér vel og mikil stemning var á svæðinu. Úrslit frá mótinu ...
Meira

Glæsilegu móti senn að ljúka

Nú hafa flestir keppendur á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki lokið keppni og hægt er að nálgast úrslitin úr hverri keppnisgrein fyrir sig inni á vef UMFÍ. Keppni í stafsetningu lýkur svo kl. 19:00 í kvöld og í skák kl...
Meira

Líf og fjör á Unglingalandsmóti í dag

Mikil stemning var á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki í dag á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ. Markaður var í risatjaldinu á Flæðunum þar sem heimamenn seldu ýmsan varning og skrautmuni, sumir höfðu þó fært básana sína út fyrir...
Meira

Sól og blíða á Unglingalandsmóti

Mikið líf og fjör var á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki í dag og veðrið lék við mótsgesti. Blaðamaður Feykis kíkti á afþreyinguna í bænum í dag og smellti nokkrum myndum af mannlífinu. .
Meira

Unglingalandsmótsvikan hafin!

Nú er Unglingalandsmótsvikan hafin og undirbúningur fyrir mótið í fullum gangi. Heimamenn eru hvattir til þess að taka þátt í dagskránni um helgina, en hún er opin öllum og næg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Heimamenn eru ein...
Meira

Grindvíkingar höfðu betur á Sauðárkróksvelli í dag

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Grindvíkinga á Sauðárkróksvelli í dag. Markalaust var fyrsta hálftímann í leiknum en á 34. mínútu kom Dröfn Einarsdóttir Grindavík yfir. Á 42. mínútu bætti Guðrún Ben...
Meira

Kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins

Flottur hópur ungmenna úr vinnuskólanum tók sig til og útbjó kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki. Það voru þau Atli Dagur Stefánsson, Stella Finnbogadóttir og Mikael Snær Gíslason sem unnu myndba...
Meira

Skrifstofa UMFÍ 10 ára

Á síðasta föstudag var opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar á skrifstofu UMFÍ á Sauðárkróki. Þar gátu áhugasamir komið við og kynnt sér keppnis- og afþreyingardagskrá Unglingalandsmótsins...
Meira

Ferðast um heiminn á 88 ára gömlum Rolls Royce

Eftir að hafa ferðast frá Beijing til Parísar árið 1997, frá London til Cape Town árið 2001 og 25.000 kílómetra á Inca Trail í gegnum Suður Ameríku árið 2003, ákváðu hollensku hjónin Anton Aan De Stegge og Willemien Aan De Ste...
Meira