Ljósmyndavefur

Horaða jólatréð vekur lukku

Bókin Horaða jólatréð eftir Magnús B. Jónsson, sveitarstjóra á Skagaströnd, er komin út. Af því tilefni heimsótti Magnús nemendur í 1. og 2. bekk Höfðaskóla sl. föstudag til að afhenda þeim bókina. Einnig fengu þau litla t
Meira

Jólalegt á Króknum í gær

Það fór aldrei svo að storminn lægði ekki – í það minnsta í nokkra klukkutíma. Ágætis veður var í gær á Norðurlandi vestra og ljósmyndari Feykis tók myndavélina með sér einn, tvo rúnta um Krókinn af því tilefni. Snjó...
Meira

Hitaveituframkvæmdir í Fljótum ganga vel

Undanfarna daga hefur verið unnið að borun á holu fyrir heitt vatn við Langhús í Fljótum en ráðgert er að hefja hitaveituvæðingu í Fljótum á næsta ári og er virkjun holunnar hluti af þeim framkvæmdum. Nýja holan ber auðkenn...
Meira

Nú er úti veður vont

Það hefur vart farið fram hjá neinum á Norðurlandi vestra, né heldur annars staðar á landinu, að vetur konungur hefur minnt hressilega á sig undanfarna daga. Um tíma var til að mynda ekki hundi út sigandi á Sauðárkróki, enda mæl...
Meira

Sönglög á aðventu - Myndir

Það var þéttsetinn bekkurinn í Menningarhúsinu Miðgarð síðast liðinn föstudag, þegar tónleikar undir yfirskriftinni Sönglög á aðventu voru haldnir þar í fyrsta sinn. Fram kom fjöldi skagfirskra tónlistarmanna en sérstakir ge...
Meira

Hallgrímur kynntur fyrir síðari tíma sveitungum

Eins og sagt var frá í Feyki á dögunum hefur Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur sent frá sér barnabók um Hallgrím Pétursson, Jólin hans Hallgríms. Steinunn heimsótti grunnskólana í Skagafirði nú í vikunni og kynnti Hallgrím o...
Meira

Friðarganga Árskóla í myndum

Í morgun fóru nemendur Árskóla á Sauðárkróki í sína árlega Friðargöngu í einstaklega hlýju og góðu veðri miðað við árstíma. Mikil spenningur skapaðist hjá nemendum skólans sem mynduðu samfellda keðju frá kirkju, upp ki...
Meira

Dagur sauðkindarinnar haldinn í annað sinn

Fjölmargt áhugafólk um sauðfé var samankomið á Þrasastöðum í Stíflu um sl. helgi þegar dagur sauðkindarinnar var haldinn hátíðlegur í annað skipti af Fjárræktarfélagi Fljótamanna.      Haldin var sýning á ...
Meira

Dansað og föndrað af mikilli gleði - myndasyrpa

Mikið fjör hefur verið í Árskóla á Sauðárkróki þessa vikuna þegar skólastarfið var brotið upp með Þemadögum frá mánudegi til miðvikudags og hinu árlega Dansmaraþoni 10. bekkinga, en því lýkur kl. 12 á hádegi í dag.   ...
Meira

Bjart yfir mönnum og hrossum í Skrapatungurétt

Ævintýri norðursins í Skrapatungurétt í Laxárdal Austur-Húnavatnssýslu fór fram um sl. helgi. Farið var í stóðsmölun á laugardaginn og að venju var gestum boðið að taka þátt í smölun og upplifa þá tilkomumiklu sjón að s...
Meira