65 milljónir úr uppbyggingarsjóði - Myndir
Í gær var 65 milljónum úthlutað úr uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra á úthlutunarhátíð sem fram fór á Blönduósi. Um er að ræða sjóð sem kemur í stað menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og SSNV sem verið höfðu í gildi um nokkurt skeið.
70 verkefni hlutu styrki að þessu sinni. Tilgangur styrkjanna er að „stuðla að jákvæðri samfélagsþróun, treysta stoðir menningar og auka samkeppnishæfni landshlutans og landsins alls“.
Auglýst var eftir umsóknum og rann umsóknarfrestur út 17. apríl. Alls bárust 109 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 187 milljónum króna í styrki. Eftirtaldir aðilar og verkefni hlutu styrki:
5.950.000 kr. Selasetur Íslands
Tvö verkefni: a) Stofn- og rekstrarstyrkur b) Efling atvinnulífs og fjölgun starfa í Húnaþingi vestra
3.950.000 kr. Einar Daníel Karlsson
Floating Fender Chair
3.000.000 kr. Iceprotein
Þróun og markaðssetning á þorskprótein fæðubótarefnum
2.800.000 kr. Náttúrusmiðjan
Íslensk vínmenning
2.741.000 kr. Anna Lilja Pétursdóttir
Northwest adventures
2.607.000 kr. Bændur í Birkihlíð í Skagafirði
Kjötvinnsla í Birkihlíð
2.442.000 kr. Skotta kvikmyndafjelag
Tvö verkefni: a) Strákur í íslenskri lopapeysu, heimildarmynd b) Mannlíf á Norðurlandi vestra
2.300.000 kr. Laxasetur Íslands
Stofn- og rekstrarstyrkur
2.300.000 kr. Menningarfélagið Spákonuarfur
Stofn- og rekstrarstyrkur
2.300.000 kr. Samgönguminjasafnið Stóragerði
Stofn- og rekstrarstyrkur
2.176.840 kr. Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Tvö verkefni: a) Rannsókn og sýning um ævi og ritstörf Guðrúnar frá Lundi – b) Gagnvegur
1.900.000 kr. Nes listamiðstöð
Þrjú verkefni: a) Stofn- og rekstrarstyrkur b) Living at the Sea c) Connections: Cultural development and Education
1.750.000 kr. Byggðasaga Skagafjarðar/Sögufélag Skagfirðinga
Byggðasaga Skagafjarðar - ritun
1.608.000 kr. Sjávarlíftæknifyrirtækið Biopol
Gull í greipar tindabikkju
1.512.160 kr. Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Menningararfur Íslendinga – íslenski hesturinn í aldanna rás
1.500.000 kr. Marice
Matvælavinnsla á Skagaströnd
1.400.000 kr. Sögusetur íslenska hestsins
Stofn- og rekstrarstyrkur
1.340.000 kr. Evelyn, Eydís, Sigrún
Boðið á býli
1.250.000 kr. Textílsetur Íslands
Tvö verkefni: a) Stofn- og rekstrarstyrkur b)Verkefnastyrkir til lista- og fræðimanna í Listamiðstöð Textílsetursins
1.200.000 kr. Kakalaskáli ehf.
Stofn- og rekstrarstyrkur
1.176.000 kr. Lilja Gunnlaugsdóttir
Skrautmen – út fyrir landsteinana
1.000.000 kr. Hrossaræktarsamband Skagfirðinga
Vaggan – Der Wiege – The Cradle - heimildarmynd
1.000.000 kr. Viðburðarríkt ehf.
Tvö verkefni: a) Drangey Music Festival b) Árið er, íslensk tónlistarsaga sett á svið í tali og tónum
997.000 kr. Jóhannes Gunnar Þorsteinsson
Kollafoss artist residency
800.000 kr. Vilhelm Vilhelmsson
Sáttabók Miðfjarðarsáttaumdæmis 1799-1865
800.000 kr. Sveitarfélagið Skagafjörður
Tvö verkefni: a) Hannesarskjól b) Útgáfa göngukorts af framdölum Skagafjarðar
750.000 kr. Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi
Þrjú verkefni: a) Lopapeysa, farandsýning b) Sumarsýning 2015 c) Stofutónleikar
700.000 kr. Leikfélag Sauðárkróks
Tvö verkefni: a) Kardimommubærinn b) Barið í brestina
600.000 kr. Unglist í Húnaþingi
Eldur í Húnaþingi 2015
500.000 kr. Andrea Weber
Skagaströnd Review
500.000 kr. Á Sturlungaslóð
Tvö verkefni: a) Á Sturlungaslóð, endurútgáfa b) Sumar á Sturlungaslóð
500.000 kr. Bændasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps
Hlíðhreppingar 1703-2012, ábúendatal og æviskrár
500.000 kr. Vesturfarasetrið Hofsósi
Áfram veginn
500.000 kr. Þjóðleikur á Norðurlandi vestra
Þjóðleikur 2015
400.000 kr. Gunnar Rögnvaldsson
Frá Ara til Alladíns. Barnalög fyrir börn og fullorðna.
400.000 kr. Lárus Ægir Guðmundsson
Útgáfa 2ja rita: Kvenfélagið Eining – Leikstarfsemi á Skagaströnd
400.000 kr. Skúli Einarsson
Jólatónleikar 2015
400.000 kr. Stefán R. Gíslason og Einar Þorvaldsson
Innansveitarkróníka og sitthvað af útsveitum
400.000 kr. Þekkingarsetur á Blönduósi
Tvö verkefni: a) Vefstólar Kvennaskólans á Blönduósi b) Málþing um Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Svínavatni
400.000 kr. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
Húnavökurit 2015 - útgáfa
350.000 kr. Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga
Húni, 36. árgangur 2015 - útgáfa
300.000 kr. Drangeyjarferðir
„Baulaðu nú Búkolla mín“, markaðssetning
300.000 kr. Fornverkaskólinn
Námskeið í fornu byggingahandverki
300.000 kr. Karlakórinn Heimir
Söngstarf 2015
300.000 kr. Leikfélag Hofsóss
Sveitapiltsins draumur eða bara martröð - leiksýning
300.000 kr. Nemendafélag FNV
Söngleikur haustmisseri 2015
250.000 kr. Árni Þorlákur Guðnason o.fl.
Norðanpaunk 2015
250.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga
Þrifnaðarhættir í gömlum torfbæjum - útgáfa
250.000 kr. Grundarhópurinn
Listaflóð á vígaslóð
250.000 kr. Jónsmessunefnd Hofsósi
Jónsmessuhátíð 2015
250.000 kr. Karlakórinn Lóuþrælar
Tónleikar 2015
250.000 kr. Skagafjarðarhraðlestin
Lummudagar í Skagafirði - héraðshátíð
250.000 kr. Skagfirski kammerkórinn
„Sunnan yfir sæinn breiða“ – söngstarf
250.000 kr. Rökkurkórinn
„Ég vil fara upp í sveit“ - söngstarf
200.000 kr. Blönduósbær
Húnavaka, menningar- og fjölskylduskemmtun
200.000 kr. Félag harmoníkuunnenda í Skagafirði
Manstu gamla daga 5
200.000 kr. Guðbrandsstofnun
Fræðafundir á Hólum
200.000 kr. Hulda S. Jóhannesdóttir og Gunnar Æ. Björnsson
Söngvarakeppni Húnaþings vestra
200.000 kr. Húnaþing vestra
Ljósmyndasýningar á almenningssvæðum
200.000 kr. Leikhópurinn Frjósamar freyjur og frískir menn
„Það er að koma skip“ - leiksýning
200.000 kr. Steinar Gunnarsson og Linda Christina Vadström
Klassísk tónlist í nýjum búningi
200.000 kr. Tómas H. Árdal
Skreiðarsetur á Sauðárkróki
200.000 kr. Ungmennafélagið Grettir
„Öfugu megin uppí“ - leiksýning
200.000 kr. Þór Jakobsson og Jóhanna Jóhannesdóttir
Brautryðjandinn – minnismerki um Sigurð Jónasson frá Eyjólfsstöðum
150.000 kr. Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir
Verslunin Norðurbraut
150.000 kr. Jóna Halldóra Tryggvadóttir
Maríudagar 2015
150.000 kr. Kvennakórinn Sóldís
Söngstarf 2015
150.000 kr. Sönghópur félags eldri borgara í Skagafirði
Söngstarf 2015
150.000 kr. Tónadans
Barnamenningardagar
100.000 kr. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps 90 ára
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.