Fréttir

Afl ekki á leið i norðlenska peningastofnun

-Við höfum verið að skoða okkar kosti hvað aðra Sparisjóði varðar en engar sameiningaviðræður hafa farið fram. En að við höfum eitthvað talað við þá hjá  Saga Capital, KEA eða KS það er bara af og frá, segir Ólafur Jó...
Meira

KS ekki á leið í norðlenska peningastofnun

Svæðisútvarpið sagði frá því að í gær að þreifingar væru hafnar um stofnun norðlenskrar peningastofnunar með aðkomu Saga Capital, KEA, Kaupfélags Skagfirðinga og Sparisjóða á svæðinu. Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðar k...
Meira

Kaka ársins

Karsten Rummelhoff bakarameistari hjá Sauðárkróksbakarí er nú að undirbúa sig fyrir keppnina Kaka ársins sem fram fer í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi á fimmtudag. Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem bakarí af landsbygg...
Meira

Hlutir í stað arðgreiðslu

Ámundakinn hefur fallið frá þeirra ákvörðun aðalfundar Ámundakinnar frá 16. maí sl. að greiða hluthöfum út 1% arð. Þess í stað hefur stjórn félagsins samþykkt að bjóða  hluthöfum að fá arð sinn greiddan með hlutabré...
Meira

Lögregla í eftirför

Við venjulegt umferðareftirlit við Varmahlíð aðfafranótt síðasta sunnudags stoppaði  Lögreglan á Sauðárkróki bíl sem tveir menn voru í. Ekki höfðu þeir þolinmæði til að bíða eftir að lögreglan talaði við þá því
Meira

Blanda selur flugelda í dag

í dag er þrettándinn en daginn þann hafa margir þann sið að sprengja burt jólin. Að því tilefni mun flugeldasala Björgunarfélagsins Blöndu á Blönduósi verða opin í dag milli 14 og 18.
Meira

Söngur grín og glens í Húnaveri

Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps, Samkórinn Björk og kór Blönduóskirkju munu standa fyrir sönghátíð í félagsheimilinu Húnvaveri næst komandi laugardag. Hátíðarhöldin hefjast eftir mjaltir og fréttir eða um hálf níu. Boði
Meira

Fannar Freyr Gíslason skrifar undir við Tindastól

Á heimasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls kemur fram að Fannar Freyr Gíslason hefur skrifað undir samning við deildina. Fannar er mjög efnilegur sóknarmaður og á án efa eftir að skora mikið fyrir félagið.  Hann hefur því mi
Meira

Sundlaugargestur hvarf út í myrkrið

Lögregla var kölluð til þegar ung stúlka ætlaði að baða sig í sundlauginni að Steinsstöðum aðfaranótt sunnudagsins síðasta. Stóð þá yfir þrettándaball Karlakórsins Heimis. Eins og gefur að skilja var sundlaugin ekki opin o...
Meira

Ritningalestur bæði á íslensku og þýsku

Fyrsta dag ársins 2009 var nýársmessa svæðisins haldin á Staðarbakka í Miðfirði. Það eru margir sem hafa það fyrir venju að fara í messu á nýársdag og í ár var þétt setin kirkjan.   Ekki voru kirkjugestirnir allir af ísle...
Meira