Fréttir

Jólatrésskemmtun Bjarkar

Síðastliðinn laugardag, 27. desember, var jólatrésskemmtun Kvenfélagsins Bjarkar haldin í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þangað skunduðu bæði börn og fullorðnir í sínu fínasta pússi til að dansa í kringum jólatréð. Séra Sigu...
Meira

Sorphreinsun V.H. sigraði í hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í knattspyrnu

Árlegt hópa- og fyrirtækjamót knattspyrnudeildar Hvatar fór fram í dag í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Átta lið voru skráð til leiks að þessu sinni og var keppt í tveimur riðlum. Eftir að hvert lið hafði leikið 3 l...
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar valinn í dag

Kjör íþróttamanns Skagafjarðar árið 2008 fer fram í dag, mánudaginn 29. desember í Sal frímúrara á Sauðárkróki og hefst kl. 17.00. Allar deildir Ungmennafélagsins Tindastóls ,hestamannafélögunum Léttfeta, Svaða og Stíganda, ...
Meira

Bílvelta í Hrútafirði

Bíll valt í grennd við býlið Hvalshöfða í Hrútafirði um klukkan sex í gærkvöldi. Þrjár stúlkur undir tvítugt voru í bílnum og voru þær fluttar til aðhlynningar á heilsugæslustöðina á Hvammstanga. Að sögn lögreglunnar ...
Meira

Kaupum flugelda

Þrátt fyrir að Jón Magnússon, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins hafi hvatt almenning til að spara og kaupa ekki flugelda þetta árið í þættinum Sprengjusandi í morgun verður að hafa hugfast að flugeldasalan er stærsta, og...
Meira

Jólaböll í dag

Í dag verða haldin í Skagafirði jólaböll í Ljósheimum í boði Kvenfélags Skarðshrepps og í Íþróttahúsi Sauðárkróks en þar eru gestgjafar Lionsklúbburinn Björk og Lionsklúbbur Sauðárkróks. Í Ljósheimum hefst dagskrá kl...
Meira

Barlómar sterkastir

Barlómar stóðu uppi sem sigurvegarar á jólamóti Tindastóls þetta árið, en það fór fram í gær. Þeir unnu Gargó 29 - 27 eftir spennandi úrslitaleik. Barlómar byrjuðu betur og leiddu framan af. Gargó náði að jafna í síð...
Meira

Kviknaði í kertaskreytingu

Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað út að raðhúsi í bænum um tvöleytið í dag þegar reykjarkóf mætti eiganda hússins er hann kom heim. Í ljós kom að kviknað hafði út frá kertaskreytingu í leirskál en þegar betur v...
Meira

Fjölskylduvænn Tindastóll

Á skíðasvæðinu í Tindastól er gott skíðafæri hvort heldur sem er í brekkunni eða á göngubrautinni. Brottfluttir Norðlendingar sem og aðrir gestir nutu blíðunnar í dag og renndu sér á skíðum og brettum.         ...
Meira

Friðarganga í upphafi aðventu

Í upphafi aðventu fóru krakkarnir í Árskóla í sína árlegu friðargöngu en þá raða þeir sér upp kirkjustíginn eftir aldri. Þeir yngstu eru neðstir og svo koll af kolli og þeir elstu efst. Friðarljósið er látið ganga á milli...
Meira