Fréttir

Umhverfisdeild skorar á íbúa

Umhverfisdeild Húnaþings vestra hvetur íbúa í sveitarfélaginu til þess að hreina upp flugeldarusl í nágrenni sínu og hjálpast þannig að við að halda Húnaþingi hreinu. Jafnframt er íbúum bent á að jólatrjám verður safnað...
Meira

Útgjöld til mat- og drykkjarvörukaupa hlutfallslega lægst í hálaunalöndum

Íslendingar verja 14,6% af útgjöldum heimilanna (án eigin húsnæðis) til matar- og drykkjarvörukaupa. Hlutfallið er lægra en í mörgum okkar nágrannalöndum og sem fyrr eru það gömlu ríki Austur-Evrópu sem eyða hlutfallslega mest ...
Meira

Þurfa að semja við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Byggðaráð Skagafjarðar lýsti fyrir áramót yfir vilja til þess að taka yfir rekstur heilbrigðisstofnunnar á Sauðárkróki og samkvæmt samtali við Gunnar Braga Sveinsson, formann Byggðaráðs, stendur sá vilji enn. Nú þarf Byggðar...
Meira

Kvæði Ólínu Jónasdóttur

Mér finnst allt svo ömurlegt og einskis virði, dagar langir, döpur byrði, dvelji ég ekki í Skagafirði. Þetta er eitt af kvæðum Ólínu Jónasdóttur (1885-1956) sem birt eru í nýjasta Sóni  og Helga Kress sér um og er þetta frumb...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Feykir.is mun næstu vikuna í samstarfi við Feyki standa fyrir kosninu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og í fyrra lagðist hópur fólks yfir tilnefningar og var útkoman 10 manna úrtak sem kosið er um.   Í fyrra voru það b...
Meira

Mótmæla harðlega skipulagsbreytingum og niðurskurði í heilbrigðisþjónustu

 Vinstri græn í Skagafirði lýsa miklum vonbrigðum með þær einhliða  skipulagsbreytingar  sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag. Samráð við sveitarfélög, starfsfólk og íbúa er ekkert og vinnubrögðin við skipulagsbreytingar...
Meira

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri tekur yfir heilbrigðisstofnanir

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi- Sauðárkróki hefur verið lögð niður áður en hún var nokkru sinni tekin til starfa og allar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi sameinaðar í eina undir forystu sjúkrahússins...
Meira

Þorrinn nálgast

Frjálsíþróttadeild Tindastóls hefur fengið aftur í sölu harðfiskinn góða í ½ kílóa pakkningunum. Pokinn kostar aðeins 2.500 kr.og hægt er að panta hjá Gígju í síma 860-4498 eða á netfangið helgas@vis.is. Þá er bara að ...
Meira

Landnámshænan í jólapakkann

Að Tjörn á Vatnsnesi er verið að vinna frábært starf með því að rækta íslensku landnámshænuna og viðhalda þar með stofninum sem annars var í bráðri útrýmingarhættu. Var brugðið á það ráð að auglýsa hænuna til jól...
Meira

Lag Óskars Páls getur ekki klikkað

  Undankeppni Eurovision hefst á laugardag en að þessu sinni keppa 16 lög í keppninni sem sýnd verður í 6 þáttum. 2 Skagfirðingar eiga lag í undankeppninni þau Erla Gígja og Óskar Páll Sveinnsson en lag Óskars  „Is it tru...
Meira