Blanda selur flugelda í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
06.01.2009
kl. 08.26
í dag er þrettándinn en daginn þann hafa margir þann sið að sprengja burt jólin. Að því tilefni mun flugeldasala Björgunarfélagsins Blöndu á Blönduósi verða opin í dag milli 14 og 18.
Fleiri fréttir
-
Elís og Hafdís voru fyrst til að ná mynd af lóunni í ár
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.04.2025 kl. 14.07 siggag@nyprent.isSveitarfélagið Skagaströnd efndi til ljósmyndasamkeppni þar sem leikskólabörn og krakkar í 1.-4. bekk í grunnskólanum á Skagaströnd voru hvött til þess leita að fyrstu lóunni og ná af henni mynd. Það er ekki annað að sjá en að lóan sé mætt í allri sinni dýrð á Skagaströnd, segir á heimasíðu sveitarfélagsins.Meira -
Ert þú í Verslunarmannafélagi Skagafjarðar?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.04.2025 kl. 13.45 siggag@nyprent.isVerslunarmannafélag Skagafjarðar hefur ákveðið að bjóða félagsfólki sínu á leiksýningu Leikfélags Sauðárkróks í Sæluvikunni. Sýndur verður farsinn FLÆKTUR Í NETINU sem er ærslafullur gamanleikur eftir Ray Cooney í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð. Frumsýning verður sunnudaginn 27. apríl kl. 20:00 og er listi yfir félagsfólk Verslunarmannafélagsins í miðasölunni. Þeir sem ætla að nýta sér boðsmiðann þurfa að kaupa miða inni á tix.is en þegar þeir mæta á sýninguna þurfa þeir að tilkynna sig í miðasölunni og láta haka við sig. Stjórn Verslunarmannafélagsins verður svo í sambandi við þá aðila sem nýttu sér miðann til að endurgreiða miðakaupin.Meira -
Diskósúpa í Hlöðunni á Stórhóli
Næstkomandi laugardag 26. apríl verður Diskósúpa í Hlöðunni á Stórhól í Skagafirði frá klukkan 12-15.Meira -
Karlakórinn Lóuþrælar með sína árlegu vortónleika
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.04.2025 kl. 13.15 siggag@nyprent.isÞað er komið að vortónleikum Karlakórsins Lóuþræla en þeir verða haldnir þann 23. apríl kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Tónleikarnir eru orðnir fastur liður á vorin en kórinn var stofnaður í febrúar 1985 og eru því 40 ára á þessu ári.Meira -
Sumarhátíð á Hvammstanga
Haldið verður upp á sumardaginn fyrsta á hefðbundinn hátt þann 24. apríl nk. á Hvammstanga. Hátíðin hefst með skrúðgöngu frá Félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan 13:00. Farinn verður hefðbundinn hringur með viðkomu á Sjúkrahúsinu.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.