Fréttir

Fjöldi fólks hljóp Gamlársdagshlaupið

Metfjöldi var í Gamlársdagshlaupinu á Sauðárkróki sem fram fór í dag í blíðskaparveðri. Óli Arnar var  duglegur að mynda og hægt er að sjá afraksturinn HÉR
Meira

Myrkur á Króknum

Skömmu fyrir klukkan 18 í dag varð rafmagslaust á Sauðárkróki. Hjá Rarik fengust þær upplýsingar að líklegt væri að leitt hefði út við aðveitustöð vegna yfirálags. Unnið er að því að breyta tengingum í spennistöð þan...
Meira

Sveitarfélagið reki Heilbrigðisstofnunina

Á fund byggðarráðs Skagafjarðar í morgun komu fulltrúar Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki til viðræðu um málefni stofnunarinnar með tilliti til hugmynda heilbrigðisráðuneytis um sameiningar heilbrigðisstofnana á Norður...
Meira

Fjöldamorðin á Gasa

Steingrímur J. Sigfússon hefur óskað eftir fundi í Utanríkismálanefnd svo fljótt sem því verður við komið vegna ástandsins á Gasa og til að fara yfir stöðu mála í deilunni vegna Icesave-reikninganna og hvar málarekstur gegn Br...
Meira

Góðar heimsóknir á Heilbrigðisstofnuna á Hvammstanga

Margir góðir gestir hafa heimsótt íbúa á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga í desember. Haldin var aðventuhátíð í upphafi aðventunnar þar sem kirkjukór, barnakór, fermingarbörn og fleiri komu fram.      Fleiri góði...
Meira

Árlegt jólaball Umf. Hvatar í dag

Árlegt jólaball Umf. Hvatar verður í dag, þriðjudaginn 30. desember og hefst kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Blönduósi og verður létt húllum hæ eins og vanalega. Gengið í kringum jólatréið, sungin falleg jólalög og aldrei að...
Meira

Linda Björk sigraði á Áramóti Fjölni

Linda Björk Valbjörnsdóttir sigraði í 60m hlaupi meyja á Áramóti Fjölnis, sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík sunnudaginn 28. desember s.l.  Linda Björk hljóp á 8,16 sek og var nálægt sínum besta tíma. Linda h...
Meira

Bjarki Árnason Íþróttamaður Skagafjarðar

Bjarki Már Árnason knattspyrnumaður úr Tindastóli var kjörinn Íþróttamaður Skagafjarðar í hófi sem UMSS og Sveitarfélagið Skagafjörður hélt í Frímúrarahúsinu í dag. Í öðru sæti í kjörinu varð Mette Mannseth hest...
Meira

Sveit Jóns Berndsen sigraði á árlegu Þorsteinsmóti í bridge

Hið árlega Þorsteinsmót í bridge fór fram á laugardag í Félagsheimilinu á Blönduósi og voru 13 sveitir mættar til leiks og hófu að spila um kl. 11:00 og spiluðu til rúmlega 20:00 en þá réðust úrslitin í síðustu umferð. ...
Meira

Jólaböll víða

Í Skagafirði voru víða haldin jólaböll um helgina eins og lög gera ráð fyrir. Í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki héldu Lionsklúbburinn Björk og Lionsklúbbur Sauðárkróks jólaball og ekki klikkuðu jólasveinarnir á því að m...
Meira