Fréttir

Vel heppnaður Heimir

Karlakórinn Heimir troðfyllti íþróttahúsið í Varmahlið á velheppnaðri þrettándagleði kórsins. Þemað að þessu sinni var helgað Rússlandi. Fyrir hlé var dagskrá með þekktum kórverkum í fyrirrúmi en eftir hlé slógu menn ...
Meira

Vetrar TÍM í undirbúningi

Senn hefjast násmeið á vegum Árvals og Vetrar TÍM en að því tilefni leitar Frístundadeild Skagafjarðar að  hæfileikaríku fólki sem vill miðla þekkingu sinni til yngri kynslóðarinnar eftir hádegi 1-2 x í viku í vetur.   Er ...
Meira

Færni í Ferðaþjónustu í Farskólanum

Farskólinn hefur ákveðið að fara af stað með námsleiðina Færni í ferðaþjónustu l, ef næg þátttaka næst. Námsleiðin er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námsleiðin er 60...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH

Tilkynnt var á þrettándagleði á Hvammstanga í gærkvöldi hver hefði verið valinn íþróttamaður USVH árið 2008. Fyrir valinu varð Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona  með 81 stig. Í öðru sæti varð Lóa Dís ...
Meira

Umsóknarfrestur um Hvatapeninga að renna út

Foreldrar barna í Skagafirði á aldrinum 6 - 16 ára eiga rétt á Hvatapeningum einu sinni á ári en upphæðin er krónur 10 þúsund og er greidd að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Umsóknarfrestur fyrir Hvatapeninga vegna vetrarstarfs ...
Meira

Hlýtt í dag og á morgun

Spáin gerir ráð fyrir sunnan 13-18 m/s, en staðbundið getur vindur farið allt að 23 m/s. Lægir undir kvöld. Fremur hæg breytileg átt í nótt, en sunnan 5-10 á morgun. Rigning með köflum. Hiti 4 til 9 stig.
Meira

Fréttir frá Hestamannafélaginu Neista

Barna og unglingastarf hestamannafélagsins Neista er að fara af stað með vetrarstarfið Og byrjar það með opnum kynningarfundi þriðjudaginn 20.jan kl:20:00 í Reiðhöllinni Arnargerði . Þetta er fyrir alla krakka og unglinga í  A-h
Meira

Jólin kvödd með sjóbaði

Sjósundkappar undir forystu Benedikts Lafleur skelltu sér í ískaldan sjóinn til að kveðja jólin núna á þrettánda dag jóla og kvöddu með því jólin. Benedikt sagði að það væri líka gott að hafja árið með því að kæla s...
Meira

Ísak dugnaðarforkur Expressdeildar karla

Í hádeginu í dag var tilkynnt um úrvalslið fyrri umferða Iceland Express-deilda karla og kvenna. Jafnframt voru valdir bestu leikmenn, þjálfarar og dugnaðarforkar deildanna. Ísak Einarsson Tindastóli þótti dugnaðarforkur karladeild...
Meira

Málþing um Evrópumál

Vinstri græn boða til málþings næstkomandi laugardag undir heitinu Ísland og Evrópa á Háskólatorgi, HT 103, kl. 13 til 16. Sérstakur gestur málþingsins er Ågot Valle, þingmaður SV í Noregi og fyrrverandi varaformaður Nei til EU o...
Meira