Fréttir

Hvítabirnan á Blönduósi

Hafíssetrið á Blönduósi tók nýverið við hvítabirnunni sem felld var við Hraun á Skaga síðastliðið sumar til varðveislu eftir að lokið var við að stoppa hana upp.  Birnan er í eigu Náttúrufræðistofnunar Íslands og verð...
Meira

Áramótaheitin strengd

Fréttamenn Norðanáttar voru á ferðinni um áramótin og náðu að fanga tvo sem strengdu áramótaheit með sínu lagi. Það voru þeir Karl og Þorbjörn sem stóðu úti á tröppum á Hvammstangabrautinni og spiluðu á saxófón og kla...
Meira

Sigmundur Davíð til fundar við Framsóknarmenn

Framsóknarmenn í Skagafirði funda í kvöld í félagsheimili sínu á Sauðárkróki en tilefni fundarins er að velja fulltrúa á flokksþing. Sérstakur gestur fundarins verður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, einn fimm frambjóðenda í em...
Meira

Kolbjörg Katla með vinningsljóðið

Við sögðum frá því í desember að haldin var jólaljóðasamkeppni í Varmahlíðarskóla. Á litlu jólum skólans voru vinningshafar kynntir en vinningsljóðið átti Kolbjörg Katla Hinriksdóttir. Aðrir sem hlutu viðurkenningar vor...
Meira

Hækkun útsvars í öllum sveitarfélögum á Norðurlandi

Öll Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að hækka útsvar um 0,25% eða úr 13,03% í 13,28%. Þetta er hæsta leyfilega útsvarsprósenta sem sveitarfélögin geta innheimt. Gunnar Bragi Sveinsson formaður byggðaráðs Skaga...
Meira

Friðrik ráðinn við hlið Gunnars

Æfingar byrja aftur hjá frjálsíþróttadeild Tindastóls klukkan 17:50 í dag en deildinni hefur borist góður liðstyrkur í Friðriki Steinssyni sem kemur til með að þjálfa við hlið Gunnars í vetur.
Meira

Milt veður með vægu frosti

Veðurspáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vestlægri átt, 3 - 10 m/s og skýjuðu með köflum. Þó á að snúast smá saman í norðan og norðaustan 3 - 8 síðdegis með éljum og vægu frosti. Á flestum leiðum er hálka og eð...
Meira

Hjartastuðtæki til björgunarveita

Á dögunum afhenti ungur björgunarsveitarmaður Björgvin Jónsson, björgunarsveitunum á Hofsósi og Sauðárkróki að gjöf hjartastuðtæki sem hann hafði safnað fyrir með framlögum fyrirtækja og einstaklinga.   Hugmyndin að söfn...
Meira

Heimatilbúnar sprengjur

Oft hefur það verið um áramót að einhverjir freistist til þess að útbúa heimatilbúnar sprengjur. Slys hafa hlotist af þessari iðju þó áramótin nýliðnu hafi lítið orðið um þau. Á eftirfarandi vídeóklippu er hægt að sjá...
Meira

Svarið kom mjög fljótt með hálfgerðum skætingi.

Hver er maðurinn?  Friðrik Smári Eiríksson Hverra manna ertu? Sonur Eiríks Hansen (í bankanum) og Kristínar Björnsdóttur , er hálfur Hofsósingur og Hansen Árgangur? 1972 Hvar elur þú manninn í dag?  Ég bý á Álftanesi Fjöl...
Meira