Fréttir

Textinn sem sigraði Rímnaflæðið

Sveinn Rúnar Gunnarsson frá félagsmiðstöðinni Friði á Sauðárkróki sigraði í rappkeppninni Rímnaflæði sem Samfés og félagsmiðstöðin Miðberg sáu um og fjallað var um bæði hér á vefnum og blaðinu Feyki. Forvitni okkar u...
Meira

Árleg hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innhússknattspyrnu

Hin árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhúsknattspyrnu fer fram sunnudaginn 28. desember og hefst mótið kl 13:00. Spilaður verður svokallaður "löggubolti" þ.e.a.s. 4 í liði, spilað er á handboltamörkin. Ekki er leyf...
Meira

Jólamót Tindastóls í körfu

Hið árlega jólamót Tindastóls í körfuknattleik verður haldið laugardaginn 27. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk. Í kvennaflokki er gert ...
Meira

Jólaball á Húnavöllum

Jólaballið á Húnavöllum verður haldið sunnudaginn 28. desember kl. 14 Þá verður dansað kringum jólatréð, sungið og trallað eins og segir í tilkynningu frá undirbúningsnefndinni. Skyldu jólasveinarnir koma, er spurt og ef allt ...
Meira

Helgi Freyr í Tindastól

Körfuknattleiksmaðurinn og Króksarinn Helgi Freyr Margeirsson er á leiðinni aftur á Krókinn í febrúar eftir nokkura ára námsútlegð og hyggst hann leika með sínum gömlu félögum í Tindastóli í úrvalsdeildinni. Á Karfan.is er ...
Meira

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið árlega Staðarskálamót í körfubolta verður haldið laugardaginn 27. desember næstkomandi í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki og gefur Staðarskáli verðlaunapeninga mótsins. Sigurveg...
Meira

Skíðasvæðið opið um jólin

Skíðasvæðið í Tindastól verður opið í dag, annan í jólum frá kl. 11 til 16 sem og dagana fram til 30. des.  Tilvalið að fara á svig eða gönguskíði, renna sér á sleða eða ganga sér til heilsubótar. Það er nægur snj
Meira

Jólatónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn heldur tóleika á sunnudaginn 28. desember n.k. kl. 21.00 í Árgarði. Helga Rós Indriðadóttir syngur einsöng og á trompeta spila þeir Hjálmar Sigurbjörnsson og Eyvar Hjálmarsson. Auk þess sem gestir fá að njóta gó
Meira

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir eru haldnar út um allar koppagrundir eins og lög gera ráð fyrir og stemningin fönguð í stafrænt form. Leikskólinn Furukot og Árskóli  á Sauðárkróki héldu sínar skemmtanir á dögunum þó í sitthvoru lagi og eru...
Meira

Jólaball í Húnaveri

Árlegt jólaball Kvenfélags Bólstaðarhlíðarhrepps verður haldið í Húnaveri laugardaginn 27. desember kl. 14.00. Allir eru velkomnir bæði fólk sem jólasveinar og til að hafa allt eins og best verður á kosið er fólk vinsamlegast ...
Meira