Fréttir

Flausturslegar hugmyndir án faglegra raka.

Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi mótmælir harðlega öllum hugmyndum um stórfellda sameiningu  heilbrigðisstofnana,  sem kynntar voru á fundi 7. janúar.  Engin haldbær gögn hafa verið lögð fram sem sýna a
Meira

Gettu betur í kvöld

EFtir að hafa kýlt magann yfir jól og áramót er kominn tími til að vekja heilasellurnar. Í kvöld byrjar spurningakeppnin Gettu betur í Kántrýbæ. Keppnin hefst stundvíslega klukkan 21:30. Stjórnandi, spyrill og alvaldur verður að...
Meira

Grýla og Leppalúði heimsóttu Hvammstanga

Þrettándagleði Hestamannafélagsins Þyts sem haldin var á þriðjudag fór vel fram og fjölmennti fólk í Hvammstangahöllina þar sem gleðin fór fram. Á vef Hestamannafé. Þyts segir að í blysförinni hafi verið fullt af hressum ál...
Meira

Fyrirtæki loka fyrr og hleypa starfsmönnum á Borgarafund

Fyrirtækin Tengill og Nýprent á Sauðárkróki hafa ákveðið að loka klukkan 15:45 í dag og hleypa starfsmönnum sínum á borgarafund um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar. Jafnframt skora fyrirtækin á önnur fyrirtæki að sýna samst
Meira

Borgarafundur klukkan fjögur - Borgarafundur klukkan fjögur

Boðað hefur verið til borgarafundar í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra klukkan fjögur í dag. Að fundinum stendur hópur fólks sem mótmæla vill þeim vinnubrögðum og áformum heilbrigðisráðherra að Heilbrigðisstofnunin á ...
Meira

Jólatrén á haugana

Á Hvammstanga verður jólatrjám sem lokið hafa hlutverki sínu safnað saman fram til þriðjudagsins 13. Janúar 2009. Íbúum á Hvammstanga og Laugabakka er bent á að setja trén á áberandi stað við lóðarmörk og munu starfsmenn áh...
Meira

Forkastanleg vinnubrögð stjórnvalda

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar mótmælir á fundi sínum í gærkvöld harðlega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að færa starfsemi heilbrigðisstofnunar Skagafjarðar undir hatt sameiginlegrar heilbrigðisstofnunar á Norður...
Meira

Jólahús ársins á Blönduósi

Nú þegar jólin eru liðin þá hafa bæjarbúar á Blönduósi valið jólahús ársins eins og undanfarin ár. Nokkur hús fengu tilnefningar en eitt skaraði fram úr en það var Hlíðarbraut 8. Húsið þótti einstaklega smekklega skre...
Meira

Starfsfólk HS átelur vinnubrögð ráðherra

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki átelur í ályktun frá starfsmannafundi  ákvörðun heilbrigðisráðherra um að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og sameina reksturinn Sjúkrahúsinu á Akureyri.   Í ál...
Meira

Blönduósingar vilja taka yfir HSB

Bæjarráð Blönduóssbæjar hefur óskað eftir fundi og viðræðum við heilbrigðisyfirvöld um að sveitarfélagið taki yfir starfsemi Heilbrigðisstofnunar á Blönduósi (HSB). -Við höfum áhuga á kanna hug ráðherra til þess að he...
Meira