Fannar Freyr Gíslason skrifar undir við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.01.2009
kl. 08.00
Á heimasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls kemur fram að Fannar Freyr Gíslason hefur skrifað undir samning við deildina.
Fannar er mjög efnilegur sóknarmaður og á án efa eftir að skora mikið fyrir félagið. Hann hefur því miður átt við meiðsli að stríða undanfarin ár en eftir velheppnaða aðgerð í haust er hann klár í slaginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.