Fréttir

Áramótin á Króknum

Á gamlárskvöld var kveikt í brennu  samkvæmt venju á svæðinu fyrir neðan Áhaldahúsið á Sauðárkróki. Veður var milt og gott og fjölmennti fólk á staðinn til að sýna sig og sjá aðra og ekki síst að njóta brennunnar og fl...
Meira

Hvað boðar nýárs blessuð sól? Kalli Matt skrifar

„Hvað boðar nýárs blessuð sól.“  Þannig hefst nýárssálmur sr. Matthíasar Jochumsonar sem fæddist á Skógum í Þorskafirði árið 1835 og lést á Akureyri árið 1920. Tímar hans voru ólíkir okkar tímum og miklar breytinar ...
Meira

Sindri Cæsar Norðlendingur ársins

Norðlendingur ársins 2008, að mati hlustenda Útvarps Norðurlands, er Sindri Cæsar Magnason. Sindri vann þá hetjudáð, í nóvember síðastliðnum, að bjarga konu úr bíl sem oltið hafði út í Eyjafjarðará. Bíllinn fór á hvolf...
Meira

Krefst fundar um verðskrárhækkanir

Jón Bjarnason, þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, hefur sent fjárlaganefnd bréf þar sem farið er fram á fund í nefndinni til að ræða allt að 40% hækkun á dreifingarkostnaði raforku til neytenda frá 1. janúar 2009. Þessi grí...
Meira

Fækkar á atvinnuleysisskrá

  Heldur fækkar á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í desember miðað við mánuðinn þar á undan. Á vef Vinnumálastofnunar kemur fram að 70 manns eru nú  skráðir atvinnulausir miðað við 83 áður.   Þetta er fækkun...
Meira

Íbúum fjölgaði á Norðurlandi vestra árið 2008

Á vef SSNV kemur fram að Íbúum á  Norðurlandi vestra fjölgaði árið 2008. Er þetta í fyrsta skipti í fjölmörg ár þar sem íbúum svæðisins fjölgar. Þrátt fyrir heildarfjölgun íbúa er íbúafækkun í fjórum sveitarfélög...
Meira

Íþróttamaður USVH

Tíu íþróttamenn hafa verið tilnefndir sem Íþróttamaður USVH 2008. Flestir stunda þeir körfubolta en sex af þeim tíu sem tilnefndir eru gera það en tveir stunda frjálsar og tveir hestamennsku.   Þeir sem tilnefndir eru : 1. Á...
Meira

Áramót á Blönduósi

Líkt og á Skagaströnd voru áramótin með hefðbundnu sniði á Blönduósi eins og undanfarin áramót. Björgunarfélagið Blanda stóð fyrir brennu og flugeldasýningu líkt og undanfarin ár en brennan var óvenjustór þetta árið en í...
Meira

Sv.fél. Skagafjörður leitar að íþróttafulltrúa á Frístundasviði

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða íþróttafulltrúa á Frístundasvið. Um er að ræða nýtt 100% starf. Íþróttafulltrúi mun vinna ásamt forstöðumanni Húss frítímans og Frístundastjóra að framkvæmd íþrótt...
Meira

Vöxtur Hólaskóla í uppnámi

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir hækkun á fjárhagsramma Háskólans á Hólum þrátt fyrir að viðurkennd hafi verið aukin fjárþörf upp á allt að 115 milljónir króna. Byggðarráð Skagafjar...
Meira