Fréttir

Kalla eftir rökstuðningi frá ráðuneyti

Byggðaráð Skagafjarðar lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar sameiningar heilbrigðisstofnana frá Blönduósi austur að Langanesi. Ráðið kallar eftir rökstuðningi fyrir breytingunum, þar á meðal hvaða einstaka tillögur ligg...
Meira

Fríir prufutímar í söng.

Nú er Tónlistarskóli Skagafjarðar komin á fullt skrið á ný.   Skólinn býður uppá fría prufutíma í söng þessa og næstu viku.  Örfá pláss eru laus í söngdeild skólans svo nú er bara að grípa tækifærið.  Spennandi v...
Meira

Meistaradeild Norðurlands

Undirbúningur fyrir Meistaradeild Norðurlands KS-Deildina er nú kominn á fullt skrið. Keppnin mun fara fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Allir þeir knapar sem unnu sér þátttökurétt sl.vetur hafa staðfest komu sína nema ...
Meira

Sölusýning í Hrímnishöllinni

Sölusýning verður í Hrímnishöllinni laugardaginn 24. janúar kl:15:00. Skagfirðingar sem stóðu að sölusýningu sem haldin var í Hrímnishöllinni á Varmalæk í nóvember síðastliðinn ákváðu að það væri vel við hæfi að ha...
Meira

Hin góðu gildi hafin til vegs á ný undir forystu Vinstri grænna

Hvorki heyrist hósti né stuna frá þingmönnum ríkisstjórnarflokkanna, ekki einu sinni Samfylkingunni þótt einkavæðingarráðherra Sjálfstæðisflokksins, blóðugur upp að öxlum í niðurskurði, splundri skipan heilbrigðismála í l...
Meira

Arnar Skúli og Hallgrímur Ingi semja við Tindastól

Arnar Skúli Atlason og Hallgrímur Ingi Jónsson hafa skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Tindastóls. Á heimasíðu Tindastóls eru kynntir til sögunnar hver knattspyrnumaðurinn af öðrum sem skrifa undir við félagið. Arnar Skúl...
Meira

Umhverfisdeild skorar á íbúa

Umhverfisdeild Húnaþings vestra hvetur íbúa í sveitarfélaginu til þess að hreina upp flugeldarusl í nágrenni sínu og hjálpast þannig að við að halda Húnaþingi hreinu. Jafnframt er íbúum bent á að jólatrjám verður safnað...
Meira

Útgjöld til mat- og drykkjarvörukaupa hlutfallslega lægst í hálaunalöndum

Íslendingar verja 14,6% af útgjöldum heimilanna (án eigin húsnæðis) til matar- og drykkjarvörukaupa. Hlutfallið er lægra en í mörgum okkar nágrannalöndum og sem fyrr eru það gömlu ríki Austur-Evrópu sem eyða hlutfallslega mest ...
Meira

Þurfa að semja við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Byggðaráð Skagafjarðar lýsti fyrir áramót yfir vilja til þess að taka yfir rekstur heilbrigðisstofnunnar á Sauðárkróki og samkvæmt samtali við Gunnar Braga Sveinsson, formann Byggðaráðs, stendur sá vilji enn. Nú þarf Byggðar...
Meira

Kvæði Ólínu Jónasdóttur

Mér finnst allt svo ömurlegt og einskis virði, dagar langir, döpur byrði, dvelji ég ekki í Skagafirði. Þetta er eitt af kvæðum Ólínu Jónasdóttur (1885-1956) sem birt eru í nýjasta Sóni  og Helga Kress sér um og er þetta frumb...
Meira