Vetrar TÍM í undirbúningi

Senn hefjast násmeið á vegum Árvals og Vetrar TÍM en að því tilefni leitar Frístundadeild Skagafjarðar að  hæfileikaríku fólki sem vill miðla þekkingu sinni til yngri kynslóðarinnar eftir hádegi 1-2 x í viku í vetur.

 

Er í tilkynningu frá Frístundadeild leitað eftir fólki sem hefur áhuga á að kenna;
leiklist, teikningu, ljósmyndun, smíðar, sögugerð, dans, kvikmyndun, tungumál, skíði-bretti, matreiðslu, hárgreiðslu, föndur, saumaskap eða eitthvað annað sem viðkomandi dettur í hug....
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Ingva Hrannar í síma 6604684 eða á netfangið ivano@skagafjordur.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir