Fréttir

Tap fyrir Snæfelli í Síkinu

Tindastóll sýndi Snæfellingum óþarfa gestrisni í kvöld þegar liðin áttust við í Iceland-Express deildinni. Lokatölur urðu 88-95. Það sem helst gladdi áhorfendur í Síkinu í kvöld var að Tindastóll tefldi fram al-Skagfirsku li...
Meira

Varaformaður fjárlaganefndar styður fluttning heilbrigðisstofnanna til sveitarfélaga

Kristján Þór Júlíusson, varaformaður fjárlaganefndar, styður heilshugar þá hugmynd að færa nærþjónustuna alfarið til sveitafélaganna. Þetta sagði hann á fjölmennum borgarafundi sem haldinn var á sal FNV nú fyrir stundu. ...
Meira

Fjölmennur borgarafundur

Borgarafundurinn sem boðaður var vegna tillagna heilbrigðisráðherra á málefnum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki er vel sóttur. Bæjarbúar, starfsfólk stofnunarinnar, sveitarstjórnarmenn og þingmenn eru á staðnum og hlýð...
Meira

Samstaða gagnrýnir sameiningu heilbrigðisstofnanna

Stéttarfélagið Samstaða gagnrýnir harðlega þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að sameina heilbrigðisstofnanir á stórum svæðum og veikja þar  með grundvöllinn fyrir heilbrigðisþjónustu við íbúa heilla héraða.  Í ály...
Meira

Sveitarfélagið gefur fólki frí

Sveitarfélagið Skagafjörður mælist til þess að stofnanir þess gefi starfsfólki frí til að fara á borgarafundinn sem hefst kl. 4. Forstöðumenn stofnana fengu tölvupóst þar sem mælst er til þess að fólki væri gefið frí þar s...
Meira

Akstursstyrkir og húsaleigubætur

 Íbúar Húnaþings vestra eru hvattir til að sækja um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla á haustönn 2008. Einnig er fólki bent  á að umsóknum um  ásamt tilheyrandi gögnum  fyrir árið ...
Meira

rabb-a-babb 82: Svana Páls

Nafn: Svanhldur Pálsdóttir. Árgangur: 1970. Fjölskylduhagir: Gift Gunnari Sigurðssyni og við eigum þrjú börn, Sindra, Hrafhildi og Berglindi Búseta: Bý á Stóru-Ökrum í Akrahreppi. Hverra manna ertu: Ég er dóttir Hofsósingsins He...
Meira

Nýr vert á Ábakkanum

Björn Þór Kristjánsson hefur tekið við rekstri á Árbakkans á Blönduósi. Björn Þór rekur samhliða Árbakkanum veitingastaðinn Pottinn og Pönnuna og félagsheimilið. Fyrst um sinn verður Árbakkinn einungis opinn við sérstök t
Meira

Borgarafundur fyrst körfuboltaleikur svo

Tindastóll og Snæfell mætast í Síkinu í kvöld en það þessu sinni má gera ráð fyrir að Tindastólsmenn tefli fram al skagfirsku liði. Það er því um að gera að rifja upp stemningu fyrri ára, fjölmennum og sínum samstöðu, fy...
Meira

Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn FSA að gefnu tilefni

Vegna villandi og rangra frétta um stofnun Heilbrigðistofnunar Norðurlands og snúið hafa meðal annars að stöðu og hlutverki Sjúkrahússins á Akureyri vill framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri taka fram nokkur atriði sem sto...
Meira