Austfirðir og grill í sumar

Kolbjörg Katla Hinriksdóttir

Kolbjörg Katla Hinriksdóttir, 15 ára nemandi í Varmahlíðarskóla, er í starfskynningu hjá okkur í dag. Kolbjörg spurði starfsmenn Nýprents hvað þeir ætluðu að gera í sumarfríinu.
Óli: Hvíla mig rosalega vel og skjótast kannski austur á land.  Ferðalagið á Emerates verður sennilega að bíða til næsta árs.

Sveinn: Veiða upp á Skagaheiði og reyna að ferðast eitthvað innanlands.

Jói: Grilla, grilla og grilla meira.

Guðni: Fara austur á land.

Ágúst: Fara til Reykjavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir