Fréttir

Óskasteinaverkefnið í Varmahlíðarskóla

Grunnskólanemendur í Skagafirði hafa tekið höndum saman um verkefnið Óskastein til styrktar Þuríði Hörpu Sigurðardóttur sem slasaðist alvarlega í hestaslysi árið 2007. Þuríður Harpa hyggst fara til Indlands síðar á árinu ti...
Meira

Vinnuskólinn sér um tjaldsvæðið

Vinnuskólinn á Sauðárkróki hefur fengið það verkfefni að vakta og hafa umsjón með tjaldsvæðinu á Sauðárkróki í sumar en rukkað verður inn á tjaldsvæðið sem hefur verið gjaldfrjálst síðustu ár.  Munu nemendur Vinnu...
Meira

Fjórðungsmót 1. - 5. júlí á Kaldármelum

Það stefnir í stórmót í fögru umhverfi Kaldármela á Snæfellsnesi í sumar með  tilheyrandi gleðskap að hestamannasið. Fjórðungsmót á Vesturlandi hafa verið haldin frá árinu 1953, hið fyrsta á Faxaborg í Borgarfirði en sí...
Meira

Kammerkór Norðurlands í Blönduóskirkju

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í Blönduóskirkju mánudaginn 25. maí næstkomandi og hefjast þeir klukkan 20:30. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Á efnisskrá eru íslensk lög og þjóðlagaútsetningar, t.a.m. frumfl...
Meira

Vetrarþjónusta Sauðárkrókur - Blönduós - Sauðárkrókur

Tilboð voru opnuð 12. maí í vetrarþjónustu í Skagafirði og Austur - Húnavatnssýslu árin 2009-2012. Steypustöð Skagafjarðar var með lægsta tilboðið kr. 17.960.000 sem er 42,9% af kostnaðaráætlun en hún nam kr. 41.839.000.
Meira

Tófa á Nöfunum

Tófa sást á Nöfunum á sunnudagsmorgun en hún sást skjótast á milli  þúfna og stefndi í átt að kirkjugarðinum. Mikið er af lambfé á Nöfunum og því um að gera fyrir Nafarbændur að vera á verði gagnvart Tófunni sem getu...
Meira

Síðasti skráningardagur í Sumar T.Í.M

Í dag er síðasti skráningardagur í Sumar T.Í.M fyrir sumarið. Hægt verður að koma í Hús frítímans í dag á milli 9.00 og 15.00 morgun og fá aðstoð við skráningu.   Einnig er hægt að hringja í síma 4556109 eða senda fyri...
Meira

Stórsigur á Blönduósvelli og ný vallarklukka vígð

Á Húna.is er lýsing á leik Hvatar og ÍH/HV sem fór fram í gær. Hvatarmenn hófu leik í 2. deild í dag með góðum og mjög sannfærandi sigri á liði ÍH/HV með 4 mörkum gegn 1 marki gestanna. Leikið var í nokkuð stífri norðaná...
Meira

Stemningsmyndir af Króknum

Það er annað útlit á umhverfinu þessa dagana en var fyrir viku þegar allt var á kafi í snjó. Nú hefur sólin skinið og hitinn bærilegur. Nokkrar myndir voru teknar á Króknum sem sýna stemninguna fyrir helgi.
Meira

Knattspyrnuskóli Grétars Rafns Steinssonar 2009

Skráning er hafin í knattspyrnuskóla Grétars Rafns Steinssonar sem verður haldinn dagana 8.-12. júní á Hóli í Siglufirði. Skólinn er ætlaður krökkum sem eru fædd á árinu 1992-2000. Þjálfarar frá Bolton munu sjá um skólann e...
Meira