Vinnuskólinn sér um tjaldsvæðið

Nýtt og glæislegt aðstöðuhús verður tekið í notum á tjaldstæðinu á Sauðárkróki

Vinnuskólinn á Sauðárkróki hefur fengið það verkfefni að vakta og hafa umsjón með tjaldsvæðinu á Sauðárkróki í sumar en rukkað verður inn á tjaldsvæðið sem hefur verið gjaldfrjálst síðustu ár. 

Munu nemendur Vinnuskólans ganga vaktir á tjaldsvæðinu, sjá um þrif, rukkun tjaldgjalda auk þess að sjá um að allt verði með kyrrum kjörum á tjaldsvæðinu. Um helgar munu flokkstjórar sjá um vöktun tjaldsvæðanna.

Tjaldstæðið mun opna í byrjun júni en eftir á að steypa undirstöður og koma fyrir nýju aðstöðuhúsi sem smíðað var af nemendur FNV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir