Helga hlaut brons í spjótkasti

Þá hefur Helga Margrét Þorsteinsdóttir lokið keppni í fyrstu grein hennar á Smáþjóðaleikunum, spjótkasti kvenna. Lengst kastaði hún spjótinu 48,56 metra, sem er bæting upp á tæplega fimm metra, og tryggði hún sér þriðja sætið með því kasti.

 

Kastsería Helgu var sem hér segir: 39,76m - 39,53m - 40,55m - 48,56m - X - 39,28m 

/Norðanátt.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir