Dagskrá Húnavöku að taka á sig mynd

Frá Blönduósi Mynd: Jón Guðmann

Dagskrá Húnavöku er óðum að taka á sig mynd en Húnavaka fer að þessu sinni fram helgina  17. - 19. júlí næst komandi.

Unnið er að mótu dagskrár Húnavöku er er von til þess að bæklingur um Húnavöku líti dagsins ljós um mánaðarmótin júní-júlí. Sökum efnahagsástands og annarra ástæðna kemur fram í fundargerð Menningar- og fegrunarnefndar Blönduósbæjar að Vökulögin verði ekki á dagskrá í ár. Þar af leiðandi hefur verið áfráðið að afþakka styrk  Menningarráðs Norðurlands vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir