Fjöldi manns mættu á Roklandsmyndatöku

Vel mætt var í myndatökur hjá Leikfélagi Sauðárkróks í gær en það var liður í því að finna leikara í kvikmyndina Rokland  sem tekin verður upp á Sauðárkróki í sumar.

Leitað er að leikurum í smáhlutverk og aukaleikara og voru fulltrúar yngstu kynslóðarinnar fjölmennastir. Yfir 60 manns létu smella af sér myndir og mega eiga von á því að í þá verður kallað í sumar þegar tökur hfjast.

Ekki voru allir vissir um hvað sagan snerist en samt spennandi að leika í kvikmynd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir