Neslistamenn í júní

Timo heimsótti Skagaströnd síðasta sumar

Sumarið er skollið á með öllum sínum fjölbreytileika, segja þeir á Skagaströnd og fjölgar nú nokkuð í Nes listamiðstöðinni þar í bæ. Átján manns eru nú við listsköpun á staðnum og hafa þeir sjaldan verið fleiri.

 

 

 

Að þessu sinni eru ellefu manns frá Bandaríkjunum, tveir Þjóðverjar, einn frá Austurríki, einn Finni og einn Frakki og loks einn innlendur.

 

 

 

Particia Tinajero frá Bandaríkjunum, fæst meðal annars við myndlist.

Ann Chucvara frá Bandaríkjunum, fæst meðal annars við myndlist.

Julia Hectman frá Bandaríkjunum, fæst meðal annars við myndlist.

Matthew Rich frá Bandaríkjunum, fæst meðal annars við myndlist.

Nadege Druzkowski, hún er frönsk en býr í Englandi og er málari.

Bernadette Reiter, ljósmyndari frá Austuríki

Tsehai Johnson  frá Bandaríkjunum fæst meðal annars við myndlist.

Julie Poitras Santos frá Bandaríkjunum, fæst meðal annars við myndlist.

Katalin Meixner, málari frá Þýskalandi

Adriane Wachholz, málari frá Þýskalandi

Kreh Mellick, málari frá Bandaríkjunum

Ashley Lamb, málari frá Bandaríkjunum

Hanneriina Moisseinen, finnskur myndlistarmaður

Jung-a Yang, ljósmyndari frá Suður-Kóreu

Beth Yarnelle Edwards, ljósmyndari frá Bandaríkjunum

Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur frá Fróni

 

Skagstrendingar bjóða að sjálfsögðu öllu þessu ágæta fólk velkomna og vonast eftir að dvöl þeirra verði þeim að öllu leyti ánægjuleg og þeim vinnist vel.

 

/Skagaströnd.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir