Lummuuppskriftir óskast

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn.

Uppskriftir er hægt að senda í tölvupósti á Feykir@feykir.is en eingöngu þeir sem senda inn uppskrift geta tekið þátt í lummukeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir