Ljósmyndasýning í Selasetrinu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
19.06.2009
kl. 15.55
Á morgun laugardaginn 20. júní verður opnað ljósmyndasýning í Selasetri Íslands á Hvammstanga, kl. 14. Fjórir húnvetnskir ljósmyndarar sýna verk sín. Þeir eru Bjarni Freyr Björnsson, Jón Eiríksson, Jón Sigurðsson og Pétur Jónsson.
Sýningin hefur áður verið sýnd í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur við mjög góðar undirtektar. Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóðurinn á Hvammstanga styrktu sýninguna.
Í tilefni opnunar verður ókeypis inn í Selasetrið til kl. 15.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.