Fréttir

Metaðsókn í Stólinn

Veturinn sem leið var skíðafólki í Tindastóli afar hagstæður hvað varðar færð og veður. Metaðsókn var á skíðasvæðið og framkvæmdahugur í mönnum fyrir komandi misseri. Að sögn Viggós Jónssonar staðarhaldara á skíða...
Meira

Meistaraflokkur kvenna spilar í kvöld

Tindastólsstúlkur fá Völsunga í heimsókn í kvöld á Sauðárkróksvöll í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 20 og allir kvattir til að koma og veita stelpunum stuðning. Tindastóll er í afar erfiðum riðli og he...
Meira

Kjarninn tekur til starfa

Kjarninn, þjónustumiðstöð við Hesteyri á Sauðárkróki hefur tekið til starfa og hýsir bíla- og vélaverkstæði KS, Tengil og Fjölnet. Einnig er verslun með bílavarahluti og tölvuvörur sem áður var Bílabúðin og Tölvubúð ...
Meira

Jón undirritar hjá Sægreifanum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, mun undirrita reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta kl. 12:15 í dag, 25. júní.        Undirritunin mun eiga sér stað við flotbryggjurnar neð...
Meira

Svissneskir ferðalangar sátu fastir á Víðidalstunguheiði

Björgunarsveitin Húnar fékk á þriðjudaginn beiðni frá lögreglu um aðstoð á Víðidalstunguheiði en þar höfðu Svissneskir ferðalangar fest bíl sinn um 1 km norðan við Fellaskála.         Á heimasíðu Húna segir a...
Meira

Húnavökurit USAH árið 2009

Húnavökuritið 2009 kemur út mánudaginn 29. júní og hægt að nálgast það í Samkaupum á Blönduósi en einnig munu félagar í USAH ganga í hús í sýslunni á næstu vikum og selja ritið.   Ritið kom fyrst út 1961 og er þetta þ...
Meira

Breytt dagskrá Lummudaga

Lummudagar í Skagafirði hefjast formlega annað kvöld við Suðurgarðinn með kvöldvöku við varðeld og söng. Hins vegar seinkar dagskránni örlítið á laugardegi vegna jarðarfarar og hefst að henni lokinni.     -Við erum ekki að ...
Meira

Úrslit frá Vindheimamelum

Hestaíþróttamóti á Vindheimamelum lauk í gær en þar kepptu meðal annars nokkrir Fjórðungsmótsfarar. Mótið gekk vel og glæsileg hross hlupu keppnisbrautina. Úrslit urðu eftirfarandi:               Fjórgan...
Meira

Fjallaskokk í fínu veðri

Laugardaginn 20. júní fór fram Fjallaskokk USVH en þá er gengið, skokkað eða hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga.       Leiðin er alls 11 km og hækkun á milli ...
Meira

Með andarunga í fóstri

Þeir Ágúst Friðjónsson og Bragi Hilmarsson á Sauðárkróki rákust á lítinn andarunga sem hafði orðið viðskila við sína nánustu á Króknum fyrir stuttu. Þeir tóku hann með sér heim yljuðu honum og gáfu að borða.   ...
Meira