Úrslit á félagsmóti Neista
Félagsmót Neista sem og úrtaka fyrir Fjórðungsmót var haldið á Blönduósvelli fyrir stuttu og tókst með ágætum. Ólafur Magnússon var valinn knapi mótsins og Gáski glæsilegasti hesturinn.
Úrslit urðu þessi:
Barnaflokkur:
1. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal 7,79 / 8,17
2. Aron Orri Tryggvason og Þróttur frá Húsavík 8,09 / 8,15
3. Hákon Ari Grímsson og Glæsir frá Steinnesi 7,65 / 7,89
4. Jón Ægir Skagfjörð og Perla frá Móbergi 7,59 / 7,71
5. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Rifa frá Efri-Mýrum 7,44 / 7,48
Unglingaflokkur
1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II 8,37 / 8,44
2. Harpa Birgisdóttir og Tvinni frá Sveinsstöðum 8,01 / 8,28
3. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Kjarkur frá Flögu 8,12 / 8,10
4. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi 7,70 / 8,07
5. Stefán Logi Grímsson og Hvöt frá Miðsitju 7,74 / 7,97
Tölt
1. Ólafur Magnússon og Gleði frá Sveinsstöðum 5,90 / 6,44
2. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi 5,17 / 6,17
3. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga II 5,40 / 5,89
4. Þórður Pálsson og Nóta frá Sauðanesi 4,73 / 4,89
5. Karen Ósk Guðmundsdóttir 5,07 / 3,11
A-flokkur
1. Jakob Víðir Kristjánsson og Ægir frá Móbergi 8,21 / 8.36
2. Valur Valsson og Viola frá Steinnesi 8,33 / 8,34
3. Ólafur Magnússon og Fregn frá Gýgjarhóli 8,01 / 8,33
4. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga II 8,11 / 8,20
5. Sandra Marin og Iða frá Hvammi II 8,00 / 8,02
B-flokkur
1. Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum 8,48 / 8,70
2. Ragnar Stefánsson og Lotning frá Þúfum 8,31 / 8,45
3. Valur Valsson og Eðall frá Orrastöðum 8,16 / 8,33 Óli var knapi í forkeppni
4. Jelena Ohm og Sirkus frá Þingeyrum 8,19 / 8,25
5. Þorgils Magnússon og Dynur frá Sveinsstöðum 8,13 / 8,13 Óli var knapi í forkeppni
6. Heimir Þór Guðmundsson og Sveinn frá Sveinsstöðum 8,13 / 8,07
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.