Sumar TÍM fær styrk frá Velferðasjóði Barna
feykir.is
Skagafjörður
10.07.2009
kl. 10.17
Sumar TÍM í Skagafirði hefur fengið styrk frá Velferðasjóði Barna og hefur af því tilefni verið ákveðið að gefa öllum þátttakendum 8% afslátt af gjöldunum.
Samkvæmt upplýsingum frá Sveitarfélaginu hefur þetta ekki áhrif á greiðslu Hvatapeninga. -Þetta er svo sannarlega frábærar fréttir fyrir foreldra barna í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi, segir Ingvi Hrannar Ómarsson verkefnastjóri Sumar TÍM.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.