Bergur og Fylkir sigruðu opna Skýrr mótið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.08.2009
kl. 12.08
Opna Skýrr mótið í golfi var haldið laugardaginn 29.ágúst á Sauðárkróki. Keppt var með Texas Scramble fyrirkomulagi.
Alls mættu 40 keppendur til leiks eða 20 pör, víðsvegar af Norðurlandi.
Úrslit urðu þessi
1. Bergur Björnsson og Fylkir Guðmundsson GÓ - 68 högg
2. Elvar Ingi Hjartarson og Hjörtur Geirmundsson GSS 68 högg
3. Sigríður Elín Þórðardóttir og Ásgeir B. Einarsson GSS 69 högg
4. Ragnheiður Matthíasdóttir og Halldór Halldórsson GSS 70 högg
5. Haraldur Friðriksson og Ásmundur Baldvinsson GSS 70 högg
Nándarverðlaun hlutu:
3.braut - Hjörtur Geirmundsson GSS - 52 cm
6.braut - Guðmundur Þór Árnason GSS - 81 cm
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.