Rannsókn á kannabisfundi lokið
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
01.09.2009
kl. 10.02
Fram kemur á Húna.is að rannsókn lögreglunnar á kanabisfundi fyrir helgi sé lokið. Eigendur jarðarinnar þar sem plönturnar fundust tengjast málinu ekki neitt.
Maðurinn sem handtekinn var, hefur viðurkennt aðild sína að málinu og segist hafa verið einn að verki. Um aðkomumann á þrítugsaldri err að ræða en sá hinn sami hafði húsnæðið á leigu og tengjast því eigendur bæjarins málinu á engan hátt.
Rannsókn málsins telst því lokið og hefur manninum verið sleppt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.