Fyrirlestrar í Verinu á Sauðárkróki

Verið á Sauðárkróki

Þriðjudaginn 8. september mun Dr. Jesper Givskov Sørensen og Dr. Martin Holmstrup sem báðir starfa við National Environmental Research Institute  Árósum University Department of Terrestrial Ecology Danmörku vera með fyrirlestra í Verinu á Sauðárkróki.

Fyrirlestur Dr. Jesper Givskov Sørensen heitir "Physiological and evolutionary aspects of adaptation to heat, cold and desiccation in invertebrates" og fyrirlestur Dr. Martin Holmstrup heitir "Soil animals in a changing climate"

Þessir fyrirlestrar eru á vegum Ósýnilega félagsins og Versins og hefjast kl.16.00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir