Körfuboltaæfingar hefjast á mánudag

karfa_unglingaKörfuknattleiksdeild Tindastóls fer af stað með æfingar hjá öllum flokkum eldri en 5. bekk á mánudag en æfingar hjá yngri börnum verða auglýstar síðar.

Búið er að setja saman æfingatöflu fyrir september, en  um mánaðarmótin sept/okt mun ný og endanleg tafla taka gildi.

Búið er að ráða þjálfara fyrir veturinn en nánari upplýsingar um þjálfara og æfingatöflu má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir