Ríkissjóður samþykkir að fara af stað með viðbyggingu

fjolbrautaskoliRíkissjóður hefur samþykkt að framkvæmdir við stækkum verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fari af stað á grundvelli þess samnings sem nú þegar liggi fyrir.

Þá hafa fulltrúar sveitarfélaganna í byggingarnefnd hússins talið rétt að sveitarfélögin staðfesti þátttöku í verkefninu á þeim forsendum til að frekari seinkun verði ekki á því að framkvæmdir geti hafist. Byggðaráð Skagafjarðar staðfesti á grunni þeirra upplýsinga þátttöku Sveitarfélagsins Skagafjarðar í verkefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir